Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Niðurskurður heilbrigðisgeirans

Í gær hlustaði ég á forsætisráðherra fara með rangfærslur á rangfærslur ofan í sjónvarpinu.Henni varð tíðrætt umgeðteymi sem hefði verið komið á fót víða um land, staðreynd : eru á döfinni en engir sálfræðingar eða geðlæknar tiltækir. 
fri sálgæsla við heilsugæslustöðvar, staðreynd: ekki til af sömu ástæðu,engir læknar fást til starfa.

 

Ástæða: Áralangur niðurskurður í heilbrigðiskerfinu sem er orsök þess að atgervisflotti er löngu brostinn á í læknastétt. 

Sjúkrahús, sjúkraskýli, heilsugæslustöðvar, sjúkrabílaakstur á landsbyggðinni hefur verrið lagt niður kerfisbundið í þeim mæli að hryðjuverk má kallast. Á sama tíma hefur ríkt niðurskurður á öllu sem viðkemur heilbrigðisþjónustu. Hvað á að koma i staðinn fyrir þann fjölda starfa, þá þekkingu, húsakost og tækniaðstöðu sem í kringum 1970 var með því besta sem þekktist á Norðurlöndum? En hefur nú verið lagt niður og látið ganga úr sér um allt land. Á að láta fjársvelt batterí í niðurskurði taka að sér þjónustu við alla landsmenn. 

Gaman væri að vita hve hátt hlutfall af því sem á að fara til heilbrigðismála fer í að niðurgreiða ferðalög landans til Rek til að sækja sér læknishjálp. Já og til að niðurgreiða rándýrt sjúkrahótel undir alla þá sem neyðast til að flytja inn á Landsspítalareitinn um lengri eða skemmri tíma.


Um bloggið

Guðrún Jónína Magnúsdóttir

Höfundur

Guðrún Jónína Magnúsdóttir
Guðrún Jónína Magnúsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...skar_shei_i

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband